Allt sem þú þarft á einum stað

JARÐVINNA, TÆKJALEIGA, FLUTNINGUR

Jarðvélar er sérhæft fyrirtæki sem býður upp á alhliða jarðvinnu- og efnisflutningsþjónustu fyrir fjölbreytt verkefni í byggingariðnaði og landmótun.

Jarðvélar leggja mikla áherslu á gæði, nákvæmni og áreiðanleika, með það að markmiði að mæta þörfum viðskiptavina, hvort sem um er að ræða stórar verktakaframkvæmdir eða minni verkefni.

Jarðvinnutæki

Öflugar vélar í ýmsum stærðum fyrir allar tegundir verkefna

Flutningabílar

Mercedes benz Arocs flutningabílar

Lóðir & vegagerð 

Þjónustan felur í sér jarðvegsflutning, jarðvegsþjöppun, jarðvinnslu og flutning á efni eins og möl, sandi og mold

Tækjaleiga

Skotbómulyftarar, gröfur, jarðvegsþjöppur, valtarar og fleiri tæki.